PROJECTS ehf. býður upp á ráðgjöf og þjálfun. PROJECTS vinnur með fyrirtækjum, stofnunum og einstaklingum að því markmiði að bæta árangur. Við bjóðum viðskiptavinum okkar stuðning, þjálfun og verkfæri til að skilgreina tækifæri, hefja framkvæmd og innleiða jákvæðar breytingar í krefjandi starfsumhverfi og síbreytilegum markaðsaðstæðum.

Hjá okkur færðu persónulega og vandaða þjónustu sem byggir á trúnaði og faglegum vinnubrögðum. Bókaðu kynningarfund með okkur, ykkur að kostnaðarlausu.

Projects, Film Producers, Kvikmyndaframleiðendur