Fræðslustjóri að láni – PROJECTS ráðgjafar samþykktir af fræðslusjóðum

Við hjá PROJECTS bjóðum uppá ráðgjöf í tengslum við verkefnið “Fræðslustjóri að láni” sem er styrkt af fjölmörgum fræðslusjóðum, sjá nánar á vefnum Áttinni.

Ráðgjafar PROJECTS búa yfir víðtækri reynslu af fræðslumálum, þarfagreiningum & rýnihópavinnu og klæðskerasníðum þjónustu okkar að þeim fyrirtæki og stofnanir sem til okkar leita.

Fyrirtæki geta sótt um styrk fyrir verkefninu og þannig er útlagður kostnaður vegna verkefnisins haldið í lágmarki.
“Fræðslustjóri að láni”, byggir á því að fyrirtæki fá lánaðan ráðgjafa, sérhæfðan í vinnustaðafræðslu. Farið er yfir stöðu fræðslu- og þjálfunarmála fyrirtækisins, hvað er vel og gert og hvar má gera betur, út frá greiningu á þörfum fyrirtækisins. Að lokum eru lagðar fram tillögur að námskeiðum, fræðslu & þjálfun fyrir starfsfólk fyrirtækisins.

Ef þið hafið áhuga á að skoða þetta nánar hafið samband við okkur hjá PROJECTS.
Netfang: katrin@projects.is
Sími: + 354 6257595

Hér eru nánari upplýsingar um þjónustu PROJECTS.