PROJECTS er með fókus á lausnir innan fjármála- og rekstrar, stefnumótunar, breytingastjórnunar og mannauðs- og verkefnastjórnunar.
Lausnir geta verið í formi ráðgjafar, greiningar, úrbóta, framkvæmdaáætlunar og tímabundinna ráðninga svo eitthvað sé nefnt.
Við bjóðum uppá markþjálfun eða coaching. Markþjálfun er árangursrík aðferðafræði sem leiðir fólk áfram í því að verða besta útgáfan af sjálfum sér.

Einnig bjóðum við bæði endurskoðun og bókhaldsþjónustu.